sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Hvernig er sjónin · Heim ·

Sprengjusaga

Sigurður Árni Þórðarson @ 21.50 8/7/12

IMG_0708Tólf tonna hitatankur í kjallara sprakk og húsið var sem rúst á eftir. Loftið yfir hitaklefanum splundraðist og hæðirnar fyrir ofan. Stór hluti þaksins hvarf út í nóttina. Steypuhlutar úr gólfum og veggjum flugu hátt í loft upp og grófust svo í jörðu þar sem þeir komu niður. En hvað um fólkið í húsinu? Hvaðan kemur hjálp? ég heyrði hrífandi og hræðilega sögu upp á Skaga og hún var sögð og íhuguð í Neskirkju í hugleiðingu 8. júlí, 2012. Að baki þessari smellu er bæði hljóðskrá og texti hugleiðingarinnar.

url: http://sigurdurarni.annall.is/2012-07-08/sprengjusaga/


© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli