sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Dóra Ketilsdóttir – minningarorð · Heim · Hvernig er sjónin »

Ljóð landsins

Sigurður Árni Þórðarson @ 14.59 17/6/12

Þjóð okkar var sem sveinninn og stamaði: Við vorum þjóð, við vorum menn, við áttum reisn, við vorum skáld. En ekkert gerðist, draumurinn um ljóðið lifði, um rismikla mennsku, skapandi sjálfstæði, kyngi orðs. Hér liggur skáld, hér liggur þjóð. Undrið varð. Prédikun á þjóðhátíðardegi, 17. júní 2012, sem er annar sunnudagur eftir þrenningarhátíð er að baki smellunni bæði í textaútgáfu og hljóðútgáfu.

url: http://sigurdurarni.annall.is/2012-06-17/ljod-landsins/


© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli