sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Anna Ósk Sigurðardóttir – minningarorð · Heim · Dóra Ketilsdóttir – minningarorð »

Má bjóða þér á stefnumót?

Sigurður Árni Þórðarson @ 12.50 14/5/12

Þau fara á stefnumót á hverju sunnudagskvöldi til að næra ástina. Þau halda upp á ástarafmælin, taka frá tíma hvort fyrir annað og passa sig á að láta ekki annir, vini, áhugamál eða börn skerða frátekinn hjónatíma. Þau vanda sig í hjúskapnum og vita að það þarf að skipuleggja ástarlífið vel til að það blómstri. Ári eftir hjónavígslu komu þau í viðtal og fengu uppherslu hjá prestinum. Pistill minn í Fréttablaðinu 14. maí fjallar um hjónalífið. Hægt er að nálgast hann að baki smellunni.

url: http://sigurdurarni.annall.is/2012-05-14/ma-bjoda-ther-a-stefnumot/


© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli