sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Þórunn Friðriksdóttir – Tóta – minningarorð · Heim · 9/11 Kristnir og múslimar »

+fólk og -fólk

Sigurður Árni Þórðarson @ 08.48 6/9/11

IMG_5293Marx, Nietsche og Freud kenna okkur tortryggni og Ricoeur endurheimt. Að skafa burtu kalkvistina er nauðsyn en þörf á að greina hið lífvænlega frá hinu dauða.

Jesús kennir okkur að tortryggja vitleysur en að sjá veröldina með ástaraugum Guðs. Við megum gjarnan læra af Jesú Kristi listina að sjá fólk og veröldina. Já, hvernig horfir þú á fólk – er það með mínus eða í plús?

Prédikun mín í Neskirkju 4. september er að baki þessari smellu. Græna tímabilið er hálfnað, sunnudagurinn var sá 11. eftir þrenningarhátíð.

url: http://sigurdurarni.annall.is/2011-09-06/folk-og-folk/


© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli