sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Skálholtsjárnið · Heim · Ha – hvað? »

Kirkjan og framtíðin

Sigurður Árni Þórðarson @ 23.23 12/1/11

, , , , , ,

IMG_0404Hvert er kall tímans og hvernig svörum við áraun og aðstæðum lífs og samfélags?  Kirkjan – rétt eins og þjóðir – glímir við sögu sína og þarf að gera upp. Hvað verður? Það var skemmtilegt að ræða um kirkju og framtíð við presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ég flutti fyrirlestur á fundi presta 12. janúar 2011 og ræddi um strauma tímans. Ýmis mál voru ydduð til að vekja umræður og umræðan varð gjöful. Margir lögðu hugmyndir og rök inn í umræðuna. En upphafsorð mín, inngangur umræðunnar er á upptöku að baki þessari smellu.

url: http://sigurdurarni.annall.is/2011-01-12/kirkjan-og-framtidin/


© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli