sigurðurárni.annáll.is

AnnállBænircvGreinarLitlibærMataruppskriftirMyndirPistlarPrédikanirSkírnÚtfararræður

« Líf og matur í Litlabæ · Heim · Hver er týndur? »

Sólfang

Sigurður Árni Þórðarson @ 10.50 26/6/04

Jesús minnti lærisveina sína á að gefa liljum vallarins gaum. Ég hef hlýtt því boði og starað á undrin sem verða í garðinum á hverjum degi. Lítið blóm breiðir út fíngerða silkikrónu til að verða sem best sólfang. Kristinn maður opnar sál sína til að verða sem best ástfang. Myndin er af valmúa hér úti í garði.

sólfang

url: http://sigurdurarni.annall.is/2004-06-26/10.50.32/

© sigurðurárni.annáll.is · Færslur · Ummæli